Álnavörubúðin í Hveragerði er ein sinnar tegundar hér á landi. 
 Þú getur pantað í gegnum Facebook síðu okkar og fengið sent hvert á land sem er.

Opnunartíminn er mánudaga til föstudaga frá kl. 10:00 - 18:00, laugardaga frá kl. 11:00 - 17:00 og sunnudaga frá kl. 12:00 - 16:00.

 

 

KONUR

Við bjóðum mikið úrval vara fyrir konur á öllum aldri, þú getur skoðað úrvalið hér!

Þú getur pantað og fengið sent hvert á land sem er.

KARLAR

Við bjóðum mikið úrval vara fyrir menn á öllum aldri, þú getur skoðað úrvalið hér!

Þú getur pantað og fengið sent hvert á land sem er.

Lima01.jpg

KRAKKAR

Við bjóðum mikið úrval vara fyrir krakka á öllum aldri, þú getur skoðað úrvalið hér!

Þú getur pantað og fengið sent hvert á land sem er.


Við fögnuðum 30 ára afmæli sumarið 2018!

Við fögnuðum 30 ára afmæli sumarið 2018!

Álnó

Álnavörubúðin í Hveragerði er ein sinnar tegundar hér á landi, við bjóðum frábært vöruúrval, frábær verð, reynum alltaf að veita toppþjónustu og pössum að hafa alltaf heitt á könnunni. Opnunartíminn er mán-fös frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-17 og sunnudaga frá kl. 12-16.

SKÓR

Við bjóðum uppá mikið úrval af skóm fyrir allan aldur, skómerki sem við bjóðum uppá eru meðal annars Vagabond, SIXMIX, Skechers, Imac, Bullboxer, Viking, Tamaris, Hummel, Marco Tozzi, Duffy og fleiri og fleiri.

Útivistarfatnaður

Útivistar- og íþróttafatnað höfum við að geyma frá Didriksons, Whistler, Endurance, Hummel, North Rock og fleirum. Dömufatnað í góðum stærðum frá danska merkinu OFELIA og CASSIOPEIA ásamt herrafatnaði.

Barnafatnaður

Í barnadeildinni er að finna HUMMEL fatnað á frábæru verði, HUMMEL er þessi fatnaður sem bara endist og endist! Íþróttafatnað frá Endurance. Didriksons, ZigZag og North Rock útivistarfatnað, skó og auðvitað svolítið af leikföngum.

Metravara og lopi

Við eigum flestar gerðir af lopa frá ÍSTEX og því sem prjónaskap fylgir. Nú fer hver að verða síðastur að versla hjá okkur vefnaðarvöru en deildin mun leggjast af nú í febrúar 2019, metravaran er því á STÓRlækkuðu verði!

SENDUM með póstinum heim!

Það getur oft margborgað sig að kíkja fyrst til okkar, svo er það líka bara svo gaman! Hvort sem það er á FACEBOOK-IÐ okkar eða í búðina, en við erum í aðeins 30 mín bíltúr frá bænum.


Álnavörubúðin

Breiðumörk 2
810 Hveragerði 

S: 483-4517
T: alnavorubudin@alnavorubudin.is